Átak ehf hefur gert samning um verkeftirlit á raf og vélbúnaði Brúarvirkjunar sem HS Orka byggir. Eftirlitsmaður með rafbúnaði er Sigurgeir Þór Jónasson og með vélbúnaði er Þórir Jón Ásmundsson.